Monday, September 29, 2008

Austurrisk politik og utlendingahatur her og a Islandi

Teir sem tekkja mig, vita ad eg hef engan ahuga a politik, mer finnst tad rugl. Kosningar eyda bara peningum skatttegna med endalaus loford en engum breytingum.

Tad voru kosningar i Vin, sja mbl grein: http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/09/28/haegri_ofgamenn_fagna_i_austurriki/

Tad sem tid turfid ad vita um politik i Austurriki er ad FPÖ og formadur hans H.C.Strache eru med tvilikt utlendingahatur og a moti ESB. Tvi er eg mjog a moti tessum flokki. Eg var i sjokki tegar eg sa plagöt med fyrirsognunum "Wien darf nicht Istanbul sein" og "Daham statt Islam" og nuna med "Jetzt geht um uns österreicher." Oj barasta, mig langar ad kasta upp i hvert sinn sem eg heyri UNS ÖSTERREICHER (vid austurrikismenn) eins og teir seu ekki utlendingar alveg eins og vid. Serstaklega her i Vin. Ef tu spyrd AUSTURRIKJA hvadan teir koma ta enda teir oftast vid ad segja austurriki-italiu, austurriki-tyskalandi, o.s.frv. Allavega hafa langömmur/afar teirra komid fra odru landi. Svo i raun og veru eru teir a moti sjalfum ser.

Ok, eg skil reidi teirra, eg skil ad teir vilji teirra eigin land, eg skil ad teir eru ordnir treyttir a ollum "utlendingunum" en teir hafa ekki einu sinni hugsad hversu mikid teir hafa graett a ollum utlendingunum og a ESB. Ef tad vaeri ekki fyrir ESB hefdu teir ekki svona god vidskiptasambond vid onnur lond og geta ferdast eins og ekkert se til annarra landa. nyjustu ubahnlinurnar (samgongur) komu eftir ESB

Eg las mbl og rak augun i nokkur blogg sem fylgdu og tau voru ad segja ad tau vildu svona politik. Hvad er i gangi med okkur islendinga? Eg veit ad vid erum ordin SMA pirrud a polverjunum og ad turfa ad tala ensku i Bonus en getid tid hugsad hvernig tetta er fyrir utlendingana. Vid tolum islensku allan daginn, er tad svo slaemt ad turfa ad tala ensku i ekki einu sinni 10 min medan vid erum ad versla. Islenskan er ad fara ad deyja ut en tad er ekki v/polverjana eda utlendingana (sem btw. vid flytjum inn)... heldur vegna okkar.

Vinsamlegast setjid ykkur i spor utlendingana, tad er nogu erfitt ad vera i odru landi, fjarri fra fjolskyldu og vinum, tekkja ekki reglurnar, med lag laun og geta varla sed fyrir sjalfum ser. Heldurdu ad utlendingarnir vilja laera islensku, sem er erfitt tungumal, einungis til ad heyra hversu mikid tid hatid ta. Haettid ad noldra og eg lofa ykkur, ef tid erud vingjarnleg vid utlendingana og synid teim virdingu, ta munu teir gera tad sama.

Tuesday, September 16, 2008

Fra 30 nidur i 10 gradur

atjuuuuuu.... eg er buin ad vera hnerrandi i allan dag, svo mikid ad ef eg vaeri i drykkjuleik, myndi drekka i hvert skipti sem eg hnerradi vaeri eg blindfull.

Astaeda, tad er buid ad vera i kringum 30 gradur og allt i einu for vedrid nidur i 10 gradur med rigningu og rok, semsagt helv. kalt. Hvernig bregst likaminn minn vid? med nefid i taetlur og hnerrandi,er to ad reyna ad fa ekki halsbolgu.

Vildi svo furdulega til ad eg fekk svaka jolatilfinningu, kuldi, i ruminu ad hlyja ser, kako og svo voru krakkar med mandarinur, fyrir mer eru mandarinur adallega mest um jolatimann.

Vinnan gengur agaetlega, a hverjum degi fra 8-4:30, o ja, her tarf madur ad vinna fyrir halftima hleinu sem er skylda ad taka. Nett pirrandi. Svo hanga med Lumi og vinum. Danskennslan byrjar svo i tessari viku, hlakka til ad dansa sma.

Wednesday, September 03, 2008

Helstu frettir

-Fekk magavirus i sidustu viku og la heima i kvöl og pinu, nadi to ad taka mig saman og klara sidasta daginn i starfstjalfuninni. Gudi se lof ad Lumi var kominn til baka svo hann gat passad upp a mig.

-Eg byrjadi ad vinna her hja EPO (evropsku einkaleyfastofunni) i tessari viku. Er mest ad hjalpa vid help desk fyrir MIMOSA (hugbunad EPO), undirbua MIMOSA namskeid, o.s.frv. Gengur agaetlega barasta.

-Danskennslan hja Casomai(www.casomai.at) byrjar i naestu viku,tar sem eg mun kenna jazzballet og brudarvals. Verd kannski lika ad adstoda vid dansskola Thomas Lamp (www.tanzschule-lamp.at). Annars aetladi eg ad vera dugleg ad saekja um storf og kannski kikja i adra tima hja Casomai. Svo ma ekki gleyma kaerastanum og vinunum.

-tok fjarmalaradgjafanamskeid hja OVB, laerdi tysku og a sma a systemid her.

-Hitti Asgeir tegar hann var a IMPULZ danshatidinni her, vid vorum svaka austurrisk og fengum okkur snitzel og bjor a finum austurriskum stad med donalegum tjoni og settumst svo nidur a museumsquarter i langt spjall. Aedislegt ad sja hann og hve vel honum gengur.



-Hulda fyrrum vinarbui, kom i heimsokn og gisti hja mer i nokkra daga, var svaka stud med henni.

-hef farid i fjoldann allan af vidtolum, mest hja fjolmidlafyrirtaekjum og event fyrirtaekjum (get unnid aukalega sem hostessen/catering). Hrikalegt hvad er litid i bodi i fjolmidlaheiminum, ein vildi bjoda mer starf i scan team, klippa ut greinar ur blodum fyrir 5 evrur a timann (7 evrur brutto). Nei takk!

-Maeli med: The Dark Knight(i bio), August Rush og Other Boleyn girl (a leigu) og sjonvarpstaettinum Samantha Who.